jesus your loving kindness in Icelandic

Thread: jesus your loving kindness in Icelandic

Tags: None
  1. Ásta Hjálmarsdóttir said:

    Default jesus your loving kindness in Icelandic

    Jesús mikil er ást þín
    Blessun þín svo yndisleg er
    hún líf gefur mér
    Jesús mikil er ást þín
    er líf sem umbreytir mér
    dregur mig nær, þér nær

    Mætar´i en lífið þú ert
    það veit ég vel
    allt sem ég þarfnast ég fæ
    hjá þér hjá þér
    Mætar´i en lífið þú ert
    það veit ég vel
    allt sem ég þarfnast ég fæ hjá þér

loading